FAGURKERI

FAGURKERI

Framleiðandi
Bath & Body Works
Verð
4.490 kr
Tilboðsverð
4.490 kr
Verð
Uppselt
Stykkjaverð
Stk 

FAGURKERI
Ilmhylki fyrir innstungu
  
UM VÖRUNA:
Hvert er leyndarmálið bakvið ilm sem endist jafnvel vikum saman?
Bath & Body Works ilmhylkin með áfyllingunum, fá heimili þitt til að lykta ótrúlega vel allan sólarhringinn.
Hvort sem þig vantar góðan ilm fyrir baðherbergið, barnaherbergið, gestaherbergið, eldhúsið eða hvaða rými sem er í húsinu, þá er úrvalið einstaklega fjölbreytt og gott.

Ef þig vantar smá skraut eða glyngur og góða lykt, paraðu þá ilmhylkin með uppáhalds ilm-áfyllingunni þinni, sem er seld sér og fylltu herbergið af dásamlegum ilm sem getur dugað vikum saman.

  • Skrúfaðu áfyllinguna í hylkið áður en þú stingur því, í innstunguna
  • Hafðu hylkið og áfyllinguna ávallt upprétta
  • Hafðu hylkið minnst 30 cm fyrir neðan, gluggakistu, borðplötu eða annan húsbúnað sem er fyrir ofan innstunguna
  • Ljúfur og endingargóður ilmur
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Lærðu hvernig á að nota og fá sem mest út úr Bath & Body Works ilmhylkjunum með því að fylgja notkunarleiðbeiningum!

Til að hefjast handa snýrðu tappanum á áfyllingunni til hægri (réttsælis) og skrúfar áfyllingunni til vinstri (rangsælis) til að festa hana við hylkið.
Hafðu ilm-hylkið og áfyllingu alltaf upprétta!
Þó að þetta sé vel prófað og öruggt í notkun, þá innihalda áfyllingarnar ilmolíur sem geta skemmt út frá sér og því mælum við með því að hafa minnst 30 cm bil fyrir ofan hylkið til að koma í veg fyrir skemmdir á nærliggjandi yfirborði. Ef olía lekur úr hylkinu, þurrkaðu hana strax upp. Hylkin eru með innbyggðan öryggisbúnað sem slekkur sjálfkrafa á hylkinu og gerir þau óvirk ef þau ofhitna.