A radiant blend of sunflower petals, orange flower & fresh vanilla
VÖRULÝSING:
Einstaklega rakagefandi, næringarríkt og mýkjandi Body lotion fyrir allan líkamann. Þetta létta og öfluga lotion smýgur auðveldlega inn í húðina og skilur hana eftir ferska, silkimjúka og ilmandi. Inniheldur, shea butter, kókosolíu, aloe vera og E-vítamín.