MIDNIGHT - Raksturs gel

MIDNIGHT
Raksturs gel

Framleiðandi
Bath & Body Works
Verð
3.290 kr
Tilboðsverð
3.290 kr
Verð
Uppselt
Stykkjaverð
Stk 

MIDNIGHT
Raksturs gel - 6.7 oz / 191 g
 
ILMUR:
A smooth blend of cedar leaf, amber musk & black pepper

VÖRULÝSING:

Milt raksturs gel fyrir herra sem inniheldur aloe vera & witch hazel. Gelið er bæði nærandi og kælandi með einstaklega græðandi og rakagefandi áhrif sem kemur í veg fyrir að húðin þorni þrátt fyrir raksturinn. Húðin verður mjúk og endurnærð. Hlýr, mildur og sportlegur ilmur...

NOTKUN:

Berið á skeggsvæðið með blautum höndum þar til freyðir, rakið og hreinsið.