Take a deep breath of fresh air with this blend of wild blackberries, soft violet and a cloud of comforting vanilla.
VÖRULÝSING:
Silkimjúk og þétt sturtusápa sem hreinsar húðina, nærir og mýkir. Rakagefandi formúla með Aloe Vera, Shea Butter og E-vítamíni. Freyðir vel og skilur húðina eftir tandurhreina, mjúka og vel ilmandi.