Opið 10-18 virka daga og 12-16 um helgar. S:551-2001

PLATINUM - Body Spray

PLATINUM
Body Spray

Framleiðandi
Bath & Body Works
Verð
4.990 kr
Tilboðsverð
4.990 kr
Verð
Uppselt
Stykkjaverð
Stk 

PLATINUM

Ilmsprey - 8 fl oz / 236 mL

ILMUR:
What it smells like: a mesmerizing vibe you can't help but be drawn to.

Fragrance notes: sparkling bergamot, silver blooms and patchouli musk.

VÖRULÝSING:

Líkamsspreyjin frá Bath & Body Works eru einstaklega létt og mjúk og koma í fallega hönnuðum flöskum með góðri pumpu, sem innihalda dásamleg ilmsprey. Úrvalið er ótrúlega fjölbreytt og því ættu allir að finna ilm sem hittir í mark.
Ilmspreyjin koma í tveim stærðum, 236 mL flöskum og í 88 mL flöskum sem er tilvalið að grípa með sér, hafa í handtöskunni eða íþróttatöskunni til að fríska uppá ilminn yfir daginn.