WHITE FLARE
Vegg innstunga
VÖRULÝSING
Vegg innstunga er góð leið til þess að hafa heimilið, herbergið og vinnustaðinn ilmandi allan sólarhringinn. Vegg innstungan er einföld í notkun og er með innbyggðu öryggi, sem slekkur á sér við of-hitnun. Allar vegg innstungur eru gerðar fyrir íslenskt rafmagn. Þú getur svo sett áfyllingar að eigin vali og skipt um ilm eftir skapi eða tilefni. Líftími á vegg innstungum er 1-2 ár.
Ávaxta, blóma, sætur, sítrus, eða ferskur ilmur, það er endalaust úrval...