Vanilla black er heillandi og þæginlegur ilmur sem fyllir rýmið af notalegri stemmingu.
Ilmurinn samanstendur af sætri vanillu ásamt ristaðri karamellu, vanillufræjum og djúpum krydduðum undirtón.
Ilmspjöldin henta vel til dæmis inn í bíla, fataskápa, inn í herbegi eða hjólhýsið.