Gjafakort NOMA njóta mikilla vinsælda og eru einföld og þægileg leið til að gleðja.
Hægt er að velja mismunandi upphæðir, frá 5.000.- kr., og upp í 50.000.- kr.
Gjafakortin gilda í verslunum og á vefnum, NOMA.is.
Þegar þú kaupir kortið, færðu sendan kóða til að nota í vefverslun.
Þú getur einnig sótt gjafakortið í verslunum okkar og fengið það útprentað með QR kóða.