CEREAL MILK SOFT SERVE
ILMUR:
That special milk flavor that you can only find at the bottom of your cereal bowl, in a fragrance. Kinda sweet, kinda salty, sooo delicious. It’s a Milk Bar classic.
Fragrance notes: soft ice cream, golden cornflakes and frosted sugar.
VÖRULÝSING:
Líkamsspreyjin frá Bath & Body Works eru einstaklega létt og mjúk og koma í fallega hönnuðum flöskum með góðri pumpu, sem innihalda dásamleg ilmsprey. Úrvalið er ótrúlega fjölbreytt og því ættu allir að finna ilm sem hittir í mark.